Íslendingar hafa þráast við að kannast við ábyrgð sína í Icesave-málinu og í gær var flogið með 19 ára gamlan, írakskan pilt úr landi. Piltur þessi hefur verið á flótta frá 15 ára aldri. Faðir hans réð sig sem túlk hjá bandaríska innrásarhernum og var drepinn fyrir vikið. Síðan hefur pilturinn ásamt systkinum sínum leitað sér að griðastað. Íslendingar allra þjóða ráku hann af höndum sér sem hvern annan óbótamann.
Tveir ónefndir Íslendingar komu íslensku þjóðinni á lista yfir hinar staðföstu þjóðir m.a. í von um að Bandaríkjamenn héldu hernum hérlendis enn um sinn svo að Íslendingar gætu haldið áfram að þiggja ölmusur úr hendi þeirra. En bandarísk stjórnvöld sviku þessa vini sína enda hafa þeir aldrei haldið upp á fólk sem sýnir af sér undirlægjuhátt.
Íslendingar skilja ekki þá ábyrgð sem framferði þeirra gagnvart Írökum hefur bakað þeim. Í þessu máli virðast alþingismenn gersneiddir allri sómatilfinningu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 17.10.2009 | 15:42 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 319757
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Líkleg er langt síðan þú last Litlu gulu hænuna. Það voru hin dýrin sem sögðu ,,ekki ég," en litla gula hænan sagði ,,þá geri ég það bara sjálf."
Það er merkilegt hvað margir halda að litla gula hænan hafi sagt ,,ekki ég."
Hólmfríður Pétursdóttir, 17.10.2009 kl. 22:51
Þetta er rétt hj´þér, Hólmfríður. Ég sneri þessu öllu á haus eins og ónefndir tveir menn sem rituðu nöfn Íslendinga á lista hinna staðföstu þjóða. Þetta er auðvitað ómerkilegt stílbragð og ætti að kallast líkinda- eða lygabragð.
Arnþór Helgason, 18.10.2009 kl. 08:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.