Síđustu augnablik Karítasar Jónsdóttur

Viđ hjónin lásum bćkur Kristínar Maríu Baldursdóttur, Karítas án titils og Óreiđa á striga. Ţótt Karítas Jónsdóttir sé skáldsagnapersóna varđ hún svo ljóslifandi í hugskoti mínu ađ ég saknađi hennar ţegar hún hvarf í fjörunni vestur í Skálavík.

Nćsta hljóđmynd sem ég útvarpa í ţćttinum Vítt og breitt um kl. 07:15 á fimmtudagsmorgun verđur hugleiđing um síđustu augnablik Karítasar. Reynt er ađ líkja eftir síđustu skynjun hennar á ţessari jörđ ţar til vitundin hvarf og ţögnin umlukti hana.

Ţeim sem hyggjast hlusta er eindregiđ ráđlagt ađ setja upp heyrnartól og njóta ţannig hljóđverksins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband