Engin furða

Þegar afbrigða er leitað frá þingsköpum til þess að hraða málum gegnum Alþingi þarf að ríkja um það samstaða á meðal þingmanna.

Í ársbyrjun árið 2000 hugðist ríkisstjórnin keyra í gegn ólög gegn Öryrkjabandalagi Íslands og leitaði afbrigða til þess að hvata málinu. Stjórnarandstaðan greiddi atkvæði gegn því. Forsætisráðherra sendi þá stjórnarandstöðunni tóninn.

Þegar ríkisstjórnin leitaði í gær afbrigða frá þingsköpum til þess að hraða afgreiðslu frumvarpsins um Icesave-samninginn neitaði stjórnarandstaðan. Fjármálaráðherra sárnaði sem von var.


mbl.is Óalgengt að hafna ósk um afbrigði frá þingsköpum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband