Við Ögmundur áttum afar góð samskipti á meðan við gegndum báðir forystu fjölmennra hagsmunasamtaka. Reyndust hann og Benedikt Davíðsson, forseti Alþýðusambands Íslands, Öryrkjabandalaginu jafnan haukar í horni í þeirri kjarabaráttu sem hófst í lok 9. áratugarins. Þá var talsvert samráð á milli samtakanna og stjórnvalda en eftir að Viðeyjarstjórnin tók við árið 1991 dró stórlega úr því. Ég leitaði eitt sinn ráða hjá þeim Ögmundi og Benedikt um það hvernig Öryrkjabandalagið gæti brotist út úr þeirri einangrun sen þáverandi forsætisráðherra lagði á bandalagið. Kváðust þeir ráðalausir enfa væru lítil samskipti við forsætisráðuneytið og yrðu sjálfsagt lítil þar til ríkisstjórnin yrði neydd að samningaborðinu vegna næstu kjarasamninga.
Að þessu leyti var reginmunur milli þeirra Steingríms Hermannssonar og Davíðs Oddssonar. Sá fyrrnefndi kostaði kapps um að eiga samræður og samráð við samtök almennings í landinu en hinn síðarnefndi valdi úr þau samtök sem honum voru þóknanleg og ákvað hvaða forystumenn væru þess virði að á þá væri hlustað.
Ég leyfi mér að þakka Ögmundi gott samstarf á þessum vettvangi og óska honum og fjölskyldu hans heilla.
Meginflokkur: Umhverfismál | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál | 21.10.2009 | 11:11 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 319697
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.