"Seint fyllist slin prestanna"

DV greinir fr v dag a prestur nokkur Suurnesjum fi rma milljn aksturspeninga ri. Samkvmt kjarasamningum tti hann a f rm 300 sund.

ur hefur veri viki a v essum sum hversu vikvmt starf presta s og hversu auvelt s a gera a skotspnum. kostir eins og grgi og srgska mega helst ekki einkenna sem gerast slusorgarar.

Presturinn gti n fari a dmi mannsins jsgunni og skipt essum ofgreiddu aksturspeningum me einhverjum eim htti a ggnuust fleira flki en honum sjlfum. Htt er vi a s girnd, sem essar greislur fela sr, veri seint til ess a hann veri aumaur og skorti aldrei f.

SEINT FYLLIST SLIN PRESTANNA

Einu sinni var ungur maur og efnilegur; hann lagi starhug stlku eina og ba hennar; en hn aftk um rahag vi hann. Af v var maurinn mjg angraur og fr oft einfrum.

Einu sinni var hann einn ti vavangi a rlta eitthva; veit hann ekki af v, fyrr en maur kemur til hans og heilsar honum. Biillinn tekur kveju hans dauflega, enda ykist hann ekki ekkja manninn. Komumaurinn er altillegur vi hann og segist vita, a a liggi illa honum og t af hverju a s, og segist skuli sj svo um, a stlkan, sem ekki hafi vilja taka honum, ski ekki minna eftir honum en hann eftir henni, ef hann vilji heita sr v a vera vinnumaur sinn a ri linu. Maurinn tekur essu boi akksamlega, og ra eir n etta me sr. Eftir a skilja eir, og fer biillinn heim.

Litlu seinna finnur hann stlkuna vi kirkju, og er hn orin ll nnur vi hann en ur og skir mjg eftir honum. Maurinn fer heldur undan og hugsar, a etta sr hrekkur af henni. En brum kemst hann a v, a henni er full alvara. Verur a n r, a hann fr stlkunnar og hana, og voru samfarir eirra gar.

N fer a la ri, fr v hann hitti ann, sem hafi stutt hann til konumlanna, og fer n bndi a f hugski af v, hver etta hafi veri. egar mnuur var eftir til krossmessu, fer hann fund prestsins sns og segir honum upp alla sgu og biur hann ra. Prestur segir, a hann hafi of seint sagt sr etta, v ar hafi hann tt kaup vi klska sjlfan, er hann tti vi enna kunnuga mann.

Fer algjrlega a fara um bnda og biur prest v kafar sjr.

Prestur var vel vi v og safnar egar a sr mg og margmenni, ltur alla taka til starfa og grafa innan stran hl og bera alla moldina burtu; sast ltur hann gjra kringltt gat lti upp r mijunni hlnum. egar v var loki, er komi a krossmessu. Tekur prestur sl og r henni ba botna, en setur krossmark annan endann og festir slina gatinu hlinn, svo hn stendur ar upp sem strompur, en krossmarki er neri enda slarinnar. San segir hann vi bnda, a hann skuli ba kaupanauts sns uppi hlnum og setja honum kosti, a hann fylli slina me peninga, llum a meinfangalausu, ur en hann fari a jna honum; ella s hann af kaupinu.

San skilur prestur vi bnda, og fer hann a llu sem prestur hafi fyrir mlt.

Nokkru sar kemur kaupanautur hans, og er hann nokku fnari en fyrra skipti. Bndi segir vi hann, a sr hafi lst eftir seinast a bija hann bnar, sem s ltilsver fyrir hann, en sr ri svo miklu, a hann geti ekki fari til hans ellegar. Klski spyr, hva a s, og segir hann, a a s a fylla slina arna me silfurpeninga, llum a meinfangalausu.

Klski ltur til hennar og segir, a a s ekki meira en mannsverk, fer burtu og kemur aftur eftir litla stund me mikla drgu og lekur r sjvarselta. San ltur hann r drgunni slina, en hn er jafntm eftir sem ur. Fer hann anna sinn og kemur aftur me ara drgu miklu strri og steypir slina; en hn fyllist ekki a heldur. Svo fer hann rija sinn og kemur upp me drgu, og er hn mest eirra; eim peningum hellir hann slina, og fer a allt smu lei. fer hann hi fjra skipti og skir enn drgu; s var meiri en allar hinar; steypir hann eim peningum einnig slina, en ekkert hkkar henni. Verur klski hvumsa vi og segir, v hann yfirgefur manninn: "Seint fyllist slin prestanna".

Maurinn var, sem von var, alls hugar feginn lausn sinni fr vistrunum hj klska, og af v hann ttist eiga ar presti best upp a unna, skipti hann jafnt milli eirra peningunum, og vitjai klski hvorki eirra n mannsins eftir a, en maurinn var aumaur alla vi og skorti aldrei f n heldur prestinn.

Nettgfan - mars 1997


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

jkirkjan er mesta blsugan slensku samflagi... sundir milljna fara rlega essa hjtrarseggi sem segjast tra myndaan fjldamoringja geimnum.

Eina r okkar til a vinga essar blsugur af samflaginu er a fara og skr sig utan trflaga... eir sem gera a ekki ttu a skammast sn.

DoctorE (IP-tala skr) 28.10.2009 kl. 14:26

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband