Lambhrútur syngur í Ríkisútvarpið

Hljóðmynd fimmtudagsins 12 nóvember, sem útvarpað verður í þættinum Vítt og breitt á Rás eitt um kl. 07:15, fjallar um lambhrútinn Þorkel á Hala í Suðursveit. Þar læt ég lambið flytja þjóðlagið "Gimbillinn mælti og grét við stekkinn".

Hlustendum er bent á þennan menningarviðburð. Ég hygg að þetta verði í fyrsta sinn sem íslensk sauðkind flytur tónlist í ríkisútvarpinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband