Einn af tryggum lesendum þessara síðna sendi eftirfarandi athugasemd:
Heill og sæll,
Ég hlustaði á upptöku af Silfri Egils frá 8da þessa mánaðar. Þar var fjallað talsvert um dóm Hæstaréttar (http://www.haestirettur.is/domar?nr=6174) í máli Vilhjálms Bjarnasonar gegn stjórn Glitnis. Þótti Sveini Valfells illa að dómnum staðið og stjórnum hlutafélaga gefið mikið vald.
Mér datt í hug að líta á dóminn og um margt sammála gagnrýnendum hans enda Villi kunningi minn.
Þá datt mér í hug að kanna hvaða dómarar kváðu upp dóminn. Í upphafi dóms Hæstaréttar segir svo:
"Mál þetta dæma hæstaréttardómararnir Árni Kolbeinsson, Garðar Gíslason, Gunnlaugur Claessen, Ingibjörg Benediktsdóttir og Markús Sigurbjörnsson."
Nú fór rannsóknablaðamaðurinn af stað til að kanna tengsl og vensl þessara manna við Stóra hrunflokkinn. Hér er niðurstaðan:
Árni Kolbeinsson var skipaður hæstaréttardómari hinn 5. sept. 2000 í tíð Sólveigar Pétursdóttur, ráðherra Sjálfstæðisflokks
Garðar Gíslason var skipaður hæstaréttardómari hinn 1. des. 1994 í tíð Þorsteins Pálssonar, ráðherra Sjálfstæðisflokks
Gunnlaugur Claessen var skipaður hæstaréttardómari hinn 6. feb. 2001 í tíð Þorsteins Pálssonar, ráðherra Sjálfstæðisflokks
Ingibjörg Benediktsdóttir var skipauð hæstaréttardómari hinn 5. sept. 2000 í tíð Sólveigar Pétursdóttur, ráðherra Sjálfstæðisflokks
Markús Sigurbjörnsson var skipaður hæstaréttardómari hinn 24. júní 1994 í tíð Þorsteins Pálssonar, ráðherra Sjálfstæðisflokks
Nú hlýtur að vakna sú spurning hvort nokkur þessara einstaklinga sé hæfur sem dómari í málum sem á einn veg eða annan tengjast embættisfærslum ráðherra er skipuðu þá.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 11.11.2009 | 08:02 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.