Þriðjudaginn 26. þessa mánaðar var athyglisvert viðtal við Þórdísi Ingadóttur, sem kennir alþjóðarétt við Háskólann í Reykjavík. Rakti hún þar m.a. hvernig yfirlýsingar æðstu ráðamanna geti skuldbundið þjóðir. Taldi hún meira en líklegt að stjórnvöld hér á landi hefðu með yfirlýsingum sínum þegar skuldbundið þjóðina til að standa skil á þeim greiðslum sem deilurnar standa nú um vegna Icesave-málsins. Leiðir það hugann að því hvort æðstu ráðamönnum landsins hafi í raun verið sjálfrátt í þeim hrunadansi sem há'ður var haustið 2008.
Þá held ég að leiðarahöfundur Morgunblaðsins hafi talað fyrir munn margra í gær þegar hann taldi einsýnt að auðveldara yrði að fresta útkomu skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis en þjóðaratkvæðagreiðslunni. Ætli það væri ekki skynsamlegasta niðurstaða málsins? Þjóðaratkvæðagreiðsla 6. mars og skýrslan þann 9.?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 28.1.2010 | 08:14 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 319699
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrrverandi ríkisstjórn samdi um Icesave í nóv. 2008. Á grundvelli þess samkomulags greiddu bresk og hollensk yfirvöld innistæðueigendum að tilteknu marki. Er það rættlætanlegt að koma núna og láta eins og þetta samkomulag hafi aldrei verið til?
Hlutur Sjálfstæðisflokksins í þessu máli er því vægast sagt mjög einkennilegur. Að vera með en samt á móti!
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 2.2.2010 kl. 18:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.