Þar sem leiðin lá framhjá Suðurveri var sjálfsagt að líta þarna við enda ég í stjórn Alþjóða rjómaísgæðarannsóknarstofnunarinnar og félagi í Maoíska ísklúbbnum. Auk þess - og það skiptir mestu máli - erum við Elín og Hringur áhugafólk um góðan ís.
Þegar inn í ísbúðina kom gaf á að líta. Kjörís og ýmsar tegundir af rjómaís frá Holtseli. Fleiri ístegundir voru þarna, þar á meðal jógúrt- og skyrís.
Holtselsísinn er rjómaís og mun dýrari en kjörísinn. En gæðin vega svo sannarlega upp á móti verðinu. Ísinn var hreint og beint unaðslegur. Áferðin er svo mjúk að hann (ísinn) gælir við munnholið.
Frumrannsóknir benda til að framleiðslan sé nær óaðfinnanleg. Helst mættu þeir Holtselsbændur draga ögn úr sykri.
Ís-landi veitir kona forstöðu og svo er einnig um aðra ísbúð sem mig minnir að sé á Rauðalæk. Þjónustu þeirra beggja einkennir alúð og áhugi á starfinu.
Nú hlýtur það verkefni að bíða Maoíska ísklúbbsins að halda stjórnarfund og kanna gæði íssins. Verður vonandi hægt að hrinda því í framkvæmd þegar Emil Bóasson tyllir næst fæti sínum á íslenska grund.
Flokkur: Matur og drykkur | 8.2.2010 | 07:48 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 319697
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefði hún e.t.v. átt að nefna búðina Safe-Ice? Neeeh.
Eygló, 8.2.2010 kl. 14:23
Mæti í rjómasínn þegar rennur af lönguvitlsysu hrunflokka í icesave.
Emil (IP-tala skráð) 10.2.2010 kl. 00:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.