Einn óánægðan leihúsgest hitti ég þó í gærkvöld og þótti honum hlutur þeirra fóstbræðra fremur háðulegur. Vel að merkja hafði þessi fjölmenntaði maður ekki lesið Gerplu.
Þar skilur á milli feigs og ófeigs. Gerpla er hvorki Fóstbræðra saga ókunns höfundar né Ólafs saga helga. Gerpla er snörp ádeila á ofbeldi og gerir fremur lítið úr hetjudýrkun enda sagði Halldór Laxness frá því sjálfur hver áhrif samtímans hefðu verið.
Gerpla er samt óður til tryggðarinnar. Þó er undir hælinn lagt hvort sú ást sem maður ber í brjósti til alls sem honum er kærast eigi að verða til þess að hann kasti öllu frá sér og leggi líf sitt í sölurnar til þess að hefna þess er hallaðist. Afraksturinn verður alger ósigur.
Djúp og danskra vopna
Dags hríðar spor svíða.
Ætli þessi endir síðustu vísu Þormóðar Kolbrúnarskálds sé ekki niðurstaða þessara hugleiðinga.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | 14.2.2010 | 10:07 (breytt kl. 15:44) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir hvert orð í þessari færslu.
Ragnhildur Kolka, 14.2.2010 kl. 15:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.