Afmælisfagnaður Elínar

Eiginkona mín, Elín Árnadóttir, fæddist í Reykjavík þann 29. mars árið 1950. Hún varð því sextug um daginn. Í gær hélt hún mikið afmælishóf með hefðbundnu, íslensku sniði og skartaði upphlut sem henni hafði verið gerður.

Í boðinu fékk hún þessa vísu:

Silfurbúna silkihlín,

sómi er að þér.

Elsku hjartans Elín mín,

þú ætíð skýlir mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband