Neslistinn - stuđningsyfirlýsing

Ég hef áđur viđrađ ţá skođun á ţessum síđum ađ brottlaup Framsóknar og Samfylkingar úr röđum Bćjarmálafélags Seltjarnarness fyrir ţessar kosningar hafi veriđ ógćfuspor. Ţađ gladdi mig ţví ađ bćjarmálafélagiđ skyldi ţrátt fyrir allt halda sínu striki og bjóđa fram. Neslistinn býđur nú fram í 6. sinn. Ađ listanum stendur grandvart og heiđarlegt fólk úr a.m.k. ţremur áttum. Ţar eru óháđir, a.m.k. einn framsóknarmađur og vinstri grćnir eiga ţar sína fulltrúa.

Árni Einarsson er ţrautreyndur félagsmála- og nefndamađur sem starfađ hefur međ Bćjarmálafélaginu í rúman áratug. Brynjúlfur Halldórsson hefur veriđ skemur í starfi félagsins en hefur reynst verđur ţess trausts er honum hefur hlotnast.

Ţegar Brynjúlfur varspurđur hvers vegna hann hefđi ekki fylgt félögum sínum í Framsóknarfélagi Seltjarnarness, ţegar ţeir ákváđu ađ virđa ekki úrslit prófkjörsins, sagđist hann vera formađur Bćjarmálafélagsins og bera sinn hluta ábyrgđarinnar. Ţess vegna tćki hann einarđur ţátt í frambođinu.

Ţeim sem hafa hug á ađ kynna sér stefnu og sjónarmiđ Bćjarmálafélags Seltjarnarness skal bent á heimasíđuna http://xn.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband