Skemmtilegar tkniframfarir

Um daginn fkk g tlvupst fr fyrirtkinu Nuance Solutions sem selur m.a. talgervla, ar meal hinn misheppnaa talgervil Rggu sem slenskt fyrirtki bj til n samrs vi notendur. tlvupstinum er m.a. greint fr Dragon hugbnainum sem hefur veri markainum nokkur r og gerir flki kleift a tala texta inn tlvur. Unni hefur veri a v a gera bnainn nkvmari og er sagt a villum, sem bnaurinn geri ensku, hafi n fkka. Menn geta v skr inn tlvur hugsanir snar me allt a 120 ora hraa mntu.

Fyrir 20 rum ea svo geri lti tlvufyrirtki hr landi tilraunir me slenskt tal sem hgt vri a skr beint inn tlvur. Ekki er vita til a r tilraunir hafi veri styrkta me einum ea rum htti. a gefur auga lei a tlvunotkun yri fjlda flks mun einfaldari ef a gti hreinlega tala inn a efni sem a langar til a skrifa. msir eiga hgt um vik me a skrifa lyklabor tlvunnar og er etta v kjrin lausn.

Blindrabkasafn slands hefur n heimila notendum einhverjum mli a hala niur hljbkur af heimasu safnsins. Geta notendur n stt sr hljbkur einfaldan htt. etta hltur a spara strf ar sem ekki arf lengur a fjlfalda geisladiska me efni bkanna.

gladdi a mig a lesa heimasu ekkingar- og jnustumistvar fyrir blinda, sjnskerta og daufblinda einstaklinga a slenskt blindraletur s n komi inn danska RoboBraille-kerfi. Hugmyndin a baki essu kerfi er a einfalda framleislu skjala me blindraletri. Kennarar blinds flks og samstarfsmenn geta n framleitt skjl me blindraletri svo fremi sem blindraletursprentari er stanum. S, sem tlar a a texta blindraletur, sendir tlvupst tilteki netfang og setur efnislnuna kvenar skipanir um blasustr o.fl. A vrmu spori kemur skjal til baka sem er srsnii a rfum eim sem skilgreindar voru. Ekki ttai g mig hvort textinn yri a vera hreinn texti ea sniinn word ea rum forritum. fljtu bragi fann g ekki upplsingar um etta heimasu fyrirtkisins sem stendur bak vi essa jnustu, www.robobraille.org. g geri r fyrir a setja urfi textann einhverjar pretskipanir svo sem um fyrirsagnir, breytt letur o.s.frv., nema etta s allt saman tt beint r ritvinnslukerfi sem vri auvita a besta. essi jnusta lttir vonandi msum a fra skjl blindraletur og eykur vonandi lestur efnis essu lfsnausynlega letri.

g hef oft velt fyrir mr eirri sorglegu stareynd a lesendur blindraleturs slandi eru helmingi ea risvar sinnum frri en gengur og gerist Vestur-Evrpu. etta sr msar skringar sem ekkivera raktar hr.

RoboBraille-forriti gerir einnig r fyrir a hgt s a senda tlvutkan texta sem vihengi og f hann lesinn v tungumli sem bei er um. essi jnusta er enn ekki fyrir hendi slensku enda talgervlarnir slensku vart frir um slkt me gou mti.

tt tlvutali s vissulega til mikils hagris eru mis strf upplsingasamflaginu ar sem vart verur hj v komist a lesa annahvort me augum ea fingrum. verur agengi a tlvuforritum mun fjlttara s jfnum hndum nota tal og blindraletur. etta fkk g a reyna strfum mnum sem blaamaur Morgunblainu og nverandi verkefnum vegum Viskiptablasins. hefi g vart geta innt af hendi mis flagsmlastrf n blessas blindraletursins.

a er ngjulegt egar starfsmenn opinberra stofnana eins og blindrabkasafnsins og ekkingarmistvarinnar hafa metna til ess a hrinda framkvmd jafnsjlfsgum rbtum og niurhali bka og sjlfvirkri prentun me blindraletri. N yrftu essar stofnanir og fleiri ailar a sameinast um a endurbta talgervla sem fyrir eru slensku ea ba til nyjan talgervil. tel g ekki r vegi a reynt veri til hltar a f afnot af elsta talgervlinum sem sennilega hefur veri einna best heppnaur eirra riggja sem gerir hafa veri fyrir slenska tungu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband