egar kngur kom

Helgi Inglfsson, sagnfringur og kennari vi Menntasklann Reykjavk, hefur undanfrnum rum sent fr sr nokkrar skldsgur. ar meal eru gamankenndar spennusgur sem hafa vaki glei og huga margra. M ar nefna bkina Lin bein, en ar gerir Helgi a gamni snu og fjallar um meintan fund helgs dms hins sla orlks Sklholtsbiskups. mislegt fer rskeiis hj fornleifafringum. Hundur jminjavararins gleypir hinn helga dm og sitthva fer ruvsi en tla er.

Um sustu jl sendi Helgi fr sr nja bk, „Kngur kemur“. Sgusvii er Reykjavk sumari 1874 egar Kristjn konungur IX kom hinga til lands a heilsa upp egna sna tilefni 1000 ra afmlis slandsbyggar. Stlka finnst myrt og sar kemur ljs a nfddu barni hennar hefur einnig veri fyrirkomi. Stlkan reynist hafa veriskt af srastt og hverfist talsverur hluti frsagnarinnar um ann tt.

Fljtlega finnst moringi feginanna, en faerni barnsins er haldi leyndu ar til 15 rum sar a sgumaur, sem hfundur ltur segja sguna fr upphafi til enda, fr a vita hi sanna mlinu.

Helgi virist hafa rannsaka tarlega heimildir um bjarbraginn Reykjavk essum rum og flttar lsingum atburum, sem uru vi konungskomuna, listilega saman vi skldskap sinn. msar persnur r bjarlfinu birtast mnnum ljslifandi og ja er a msum orrmi sem gekk manna milli um sitthva sem ekki var haft htt um.

Hfundur hefur jafna leyfi til ess a sklda eyurnar og ba jafnvel til njan raunveruleika fjarri v sem hefur sennilega nokkru sinni gerst tt nafnkenndir einstaklingar eigi hlut. lokin blar v a hfundur skjti yfir marki og skldfkurinn hlaupi me hann gnur. annig jar heimildarmaur sgumannsins a v a arar stur hafi legi a baki v a Jn Sigursson lt ekki sj sig hr landi ri 1874 og gengur s sguburur vert kenningar flestra frimanna um etta atrii.

a skal treka a bk essi er skemmtileg og vel samin. Mlfari er blendingur ntma slensku og ess mls sem tala var meal almga og menntaflks Reykjavk. Lrir menn sletta sku, dnsku, frnsku og latnu og Jn Sigursson jafnvel grsku. Hfundur gtir ess a a sletturnar v a slenskur almgi skilur ekki latnu n dgum fremur en ri 1874. Einna helst skortir a Helgi lti lra menn gera mun tvtlu og fleirtlu, en a mtti endurskoa, veri bkin gefin t ru sinni.

Endir bkarinnar ykir mr gefelldara lagi. A vsu reynir Helgi a draga r broddinum me v a gera ann, sem er fjalla um, mannlegri me v a lta lesendur skynja sam hans og sorg vegna ess sem var.

Engin sta er til a ta undir persnudrkun og sennilega eru slendingar flestir yfir a hafnir a lta Jn Sigursson og Fjlnismenn gagnrnislaust. Hfundi til afskunar verur sjlfsagt a telja fram r stareyndir a fjldi gagna styur sumt af v sem hefi geta gerst tt raunveruleikinn hafi sjlfsagt veri annar.

Niurstaa mn er s a rtt fyrir fremur gefelldan endi hvet g flk til a lesa bkina og njta hennar. Dmi svo hver og einn. Skldskapurinn ltur snum eigin lgmlum.

Gagnrni um bkina „Kngur kemur“ birtist fyrst essari su 14. essa mnaar. g kaus a endurskoa pistilinn eftir bendingar sem g fkk tlvupsti. hafa hfundar eirra tveggja athugasemda, sem birtust um essa frslu, ori sammla um a r veri einnig fjarlgar.

arnthor.helgason@simnet.is


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll Arnr.

titilsu "egar kngur kom" segir "skldsaga". g tel lesendur almennt hafa roska til a greina milli skldskapar og sagnfrilegra sanninda. telur a bersnilega ekki.

talar um a a s ekki afsakanlegt (nema a uppfylltum kvenum skilyrum, sem virist hvorki koma auga n hafa kynnt r til hltar) a skrifa slka bk. etta er fyrsta skipti, sem g heyri etta vihorf til skldskapar langan tma. Sast man g eftir v, egar tiltekinn hpur taldi Salman Rushdie eiga a bijast afskunar mefrum efnis "Sngvum Satans". bum tilvikum, mnu og Rushdie, snist mr a stafa af v a hrfla er vi tilbeislu.

g held a g urfi ekki a afsaka neitt vi a skrifa skldsgu. Gagnvart hverjum tti g a afsaka? JS? r? jinni? Mr ykir miur, ef sagan fellur r ekki ge (sbr. notkun na orinu "gefelldur"), en g tel mig ekki urfa a afsaka skldskap. etta er ekki fririt, eins og g held a flestir lsir menn geri sr grein fyrir.

a var ekki tlun mn a hrinda einum ea neinum af stalli. Afrek JS eru ess elis a au vera ekki af honum tekin og g met hann fyrir au, vafalti ekki sur en . En g er andvgur sagnfrilegri ea jernissinnari drlingadrkun og tel hana beinlnis httulega, af v a hn er oft gagnrnislaus. Markmi mitt var einfaldlega a bja upp mgulegan annan vinkil e anna sjnarhorn slandssgunnar. g held a g hrindi engum af stalli, en hugsanlega "afhelga" Sma slands, sver og skjld og veiti honum meiri "mennsku" en hann hefur oft noti.

v samhengi vil g a benda r nlegan ritdm Pls Valssonar um bkina njasta hefti Tmarits Mls og menningar. ar snir hann ann skilning bkinni allri og bkarlokum, sem g hefi tali elilegan hj hinum almenna lesanda - .e. eim sem kann a greina milli sagnfri og skldskapar.

g vil enn fremur benda a s afstaa, sem birtist skldskap, arf ekki a vera s sem hfundur ahyllist. snum tma skrifai g 2 skldsgur um rmverska skldi Catllus. sgurinum fylgdi g eirri umdeildu skoun a stkona Catllusar, Lesba, hafi veri rmverska hefarkonan Clda Metelli, rtt fyrir a g s mjg efins um a a geti staist frilega s, eftir a hafa kynnt mr margvslegar heimildir nokku rkilega. Hvers vegna geng g berhgg vi eigin frilega skoun Rmarskldsgum mnum? Af v a a gaf betra sguefni fyrir skldsgu.

henni Amerku fru eir a merkja hljmdiska, sem innihldu grfar lsingar ofbeldi ea klmi. Er virkilega svo komi slandi a merkja arf skldsgur srstaklega me merkimia, t.d. "jernissinnar! Bk essi gti innihaldi efni, sem gengur berhgg vi mynd ykkar af jhetjum"?

Me vinsemd og viringu (en n afskunar),

Helgi Inglfson

Helgi Inglfsson (IP-tala skr) 15.6.2010 kl. 11:13

2 Smmynd: Arnr Helgason

sll, Helgi. akka r snarpa vrn. g tlast ekki til a bijist afskunar og hvet lesendur eindregi til a lesa essa skemmtilegu bk. g tek fram a ritdmur minn er ekki frilegs elis heldur ankar sem settir eru fram vegna ess hvernig hlutirnir eru settir samhengi. a kann a vera a rtt s a birta kvei sjnarhorn skldsgum sem byggt er slri og a er alfari byrg hfundarins. g vona a lkir mr ekki oftar vi hatursmenn Salmans Rushdi. a sem i Salman ahfust er tvennt lkt og rtt fyrir allt er g einn af adendum num hvort sem trir v. Gangi r allt haginn.

Viringarfyllst og n afskunar, Arnr Helgason

Arnr Helgason, 15.6.2010 kl. 17:22

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband