Í dag var mér boðið að uppfæra hugbúnað símans og gerði ég það í tveimur áföngum. Þá vildi svo til að ég hlóð niður nýjum GPS-hugbúnaði og virðist hann nú vera aðgengilegur. Talgervillinn les nú lista yfir þau atriði sem leitað er að, uppáhaldsstaði, veitingastaði, verslanir, gistihús o.s.frv og gerir þeim glögg skil.
Í fikti mínu í sumarleyfinu setti ég auðvitað upp tölvupósthólf í símanum. Virðist ég hafa skilgreint það sem imap-hólf og skiptir það í sjálfu sér ekki máli. Hængurinn er hins vegar sá að talgervillinn les ekki tölvupóstinn nema með herkjum, en ég get skrifað póst eins og ekkert sé. Ég he reynt að eyða uppsetningu pósthólfsins í símanum en ekki tekist það.
Meginflokkur: Tölvur og tækni | Aukaflokkur: Vefurinn | 11.8.2010 | 17:48 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 319698
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er nokkuð annað gera en hafa samband við seljandann og ath. hvort tæknigúrúar þar á bæ geti ekki leiðbeint þér.
Dingli, 12.8.2010 kl. 06:07
Það á ekki að vera neitt vandamál að eyða út pósthólfi sem þú hefur sett upp í Nokia 6710. Ef þú ferð inn í tölvupóstforritið sjálft úr valmyndinni, þá velur þú Stillingar og síðan flettirðu niður í listanum að pósthólfinu þínu, velur Valkostir og Fjarlægja pósthólf. Að þessu loknu getur þú síðan sett upp pósthólfið þitt aftur. Ef þú hefur einhverjar frekari spurningar þá getur þú sent tölvupóst á okkur hjá Hátækni á póstfangið nokiahjalp@nokia.is eða hringt í okkur í síma 588 5000
Magnús V. Skúlason, 12.8.2010 kl. 13:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.