Við buðum Hring með okkur á Kaffi Maríu við Skólaveg 1. Matseðillinn er þar ríkulegur og verðið ekki það hæsta sem við höfum séð. Fékk ég mér þar skötusel að borða. Á eftir fengum við súkkulaði- og piparmintuís með rjóma - hreinasta lostæti.
Skötuselurinn var einstaklega vel matreiddur og kryddið hæfði háefninu vel. Í fyrsta sinn bragðaði ég skötusel á veitingahúsnu Torfunni í júlí 1980. Var hann lostæti. Hið sama má segja um réttinn fróma sem Elín eldar stundum. En þessi skötuselur á Kaffi Maríu tók öllu fram sem ég hef bragðað.
Ég hef áður heiðrað þennan veitingastað með nærveru minni og mæli hiklaust með honum. Maturinn er góður og þjónustan lipurlega af hendi leyst.
Flokkur: Matur og drykkur | 16.8.2010 | 13:16 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Arnþór, mikið er gaman að lesa svona góð ummæli um matsölustað í Eyjum, því það er ekki sjálfgefið að veitingahús séu góð.
Café María hefur undanfarin ár verið að drabbast niður, og fyrir vikið verið heldur óvinsæl meðal Eyjamanna, en bara gott mál.
Vonandi komið þið sem fyrst til Eyja aftur, verið ávalt velkomin til Vestmannaeyja.
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 19.8.2010 kl. 10:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.