Besti skötuselur í 30 ár

Föstudaginn 13. ágúst síđastliđinn fórum viđ Elín til Vestmannaeyja. Međ okkur var í för Hringur Árnason. Viđ hlynntum ađ leiđi foreldra minna, hljóđrituđum viđ Kaplagjótu og í Herjólfsdal og heimsóttum mágkonu mína. Hljóđritin eru á http://hljod.blog.is.

Viđ buđum Hring međ okkur á Kaffi Maríu viđ Skólaveg 1. Matseđillinn er ţar ríkulegur og verđiđ ekki ţađ hćsta sem viđ höfum séđ. Fékk ég mér ţar skötusel ađ borđa. Á eftir fengum viđ súkkulađi- og piparmintuís međ rjóma - hreinasta lostćti.

Skötuselurinn var einstaklega vel matreiddur og kryddiđ hćfđi háefninu vel. Í fyrsta sinn bragđađi ég skötusel á veitingahúsnu Torfunni í júlí 1980. Var hann lostćti. Hiđ sama má segja um réttinn fróma sem Elín eldar stundum. En ţessi skötuselur á Kaffi Maríu tók öllu fram sem ég hef bragđađ.

Ég hef áđur heiđrađ ţennan veitingastađ međ nćrveru minni og mćli hiklaust međ honum. Maturinn er góđur og ţjónustan lipurlega af hendi leyst.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Ţór Gunnarsson

Sćll Arnţór, mikiđ er gaman ađ lesa svona góđ ummćli um matsölustađ í Eyjum, ţví ţađ er ekki sjálfgefiđ ađ veitingahús séu góđ.

Café María hefur undanfarin ár veriđ ađ drabbast niđur, og fyrir vikiđ veriđ heldur óvinsćl međal Eyjamanna, en bara gott mál.

Vonandi komiđ ţiđ sem fyrst til Eyja aftur, veriđ ávalt velkomin til Vestmannaeyja.

Kćr kveđja frá Eyjum.

Helgi Ţór Gunnarsson, 19.8.2010 kl. 10:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband