Margt þótti mér undarlegt á Hlemmi. Yfir hverfisgötuna norðan við biðstöðina liggur gangbraut. Á miðri götu er kantur eða eyja sem sveitja verður fyrir svo að leiðin verður eins konar krákustígur. Ég hef nokkrum sinnum orðið var við slíkar gangbrautir yfir götur í Reykjavik þegar við hjónin höfum farið um borgina hjólandi og fæ ekki skilið vers vegna þær eru hannaðar með þessum hætti.
Borgaryfirvöld virðast hafa skellt skollaeyrum við ýmsu þegar umferðarmannvirkin á Hlemmi voru hönnuð. Til að mynda eru flest skilt þannig úr garði gerð að þau eru sérhönnuð til þess að valda sem mestum meiðslum ef einhver rekur sig á þau.
Á 8. og 9. áratug síðustu aldar og fram á þann 10. var náið samráð á milli borgaryfirvalda og samtaka fatlaðra. Einhvern veginn held ég að það hafi farið minnkandi á árum R-listans þar sem fulltrúar alþýðunnar voru sagðir ráða mestu. Fróðlegt væri að fregna hvernig samtökum eins og Blindrafélaginu hafi vegnað, hafi þau þá eitthvað aðhafst í aðgengismálum blindra upp á síðkastið í borginni.
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkur: Mannréttindi | 9.11.2010 | 15:41 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 319775
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.