Heiðraði móttakandi.
Ég undirritaður, Arnþór Helgason, kt. 0504522209, til heimilis að Tjarnarbóli 14, 170 Seltjarnarnesi, tek ekki þátt í kosningum til stjórnlagaþings sem eiga að fara fram 27. nóvember 2010.
Í rúma þrjá áratugi hafa sérstakar ráðstafanir verið gerðar til þess að blint og sjónskert fólk geti kosið til Alþingis og sveitarstjórna í einrúmi og án aðstoðar. Hið sama gildir um forsetakosningar.
Nú vill svo til að ekki hafa verið gerðar ráðstafanir til þess að þessi hópur geti neytt atkvæðisréttar síns með sama hætti og aðrir borgarar þessa lands. Því uni ég ekki og stendur sú ákvörðun mín að taka ekki þátt í atkvæðagreiðslunni nema breyting verði þar á.
Markmið stjórnlagaþings er og hlýtur að verða að efla mannréttindi hér á landi. Kosningar til þingsins bera því ekki vitni að hugað hafi verið að þeim þætti.
Virðingarfyllst,
Arnþór Helgason
arnthor.helgason@simnet.is
Símar: 5611703 8973766
Arnþór Helgason er fyrrum varaformaður Blindrafélagsins, formaður Öryrkjabandalags Íslands og framkvæmdastjóri þess.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Mannréttindi | 17.11.2010 | 22:59 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 319697
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað, alveg lögmæt krafa.
Ragnheiður , 18.11.2010 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.