Flutningurinn var nær hnökralaus. Þegar Þorgerður sagði frá einu verkanna sem flutt var hafði hún orð á því að kórar Menntaskólans v. Hamrahlíð hefðu verið beðnir að flytja það fyrst hér á landi, en þá hefði verið mjög góður árgangur. Talaði hún eins og víngerðarmaður. Í gær voru á tónleikunum byrjendur í kórnum og reyndir félagar. Auðheyrt var að Þorgerður var með efni í einstaklega góðan árgang í höndunum.
Ef við hugsum okkur þá alúð sem góður vínbóndi leggur við yrkju sína og vitum að árangurinn fer eftir ástundun hans, vitum við einnig að hið sama gildir um ýmislegt fleira, þar á meðal skólastarf. Þorgerður er ein þeirra fjölmörgu Íslendinga sem lagt hafa alúð við að rækta garðinn sinn. Garður Þorgerðar er fjölskrúðugur tónlistargarður. Þar er sáð ungum viðarteinungum sem vaxa og dafna. Sumir ná miklum þroska og breiða laufskrúð sitt um víðan völl - yfir höf og lönd og heilar álfur.
Ef Íslendingum væri jafnlagið að leggja sömu rækt við íslenska menningu og tungu og Þorgerður hefur gert með list sinni væri íslensk menning betur á vegi stödd í stað þess að hrekjast nú á undanhaldi vegna ásælni erlendrar lágmenningar og orðfæris. Ingólfur Guðbrandsson, faðir Þorgerðar og fyrirmynd í listinni, var bæði snillingur orðsins og hljómsins. Sama marki er Þorgerður brennd.
Megi þjóðin njóta krafta hennar og atorku sem lengst.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkur: Menning og listir | 22.11.2010 | 19:57 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 319697
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.