Þingeyingar rembast nú sem rjúpa við staur í þeirri viðleitni sinni að fá álver á Bakka. Þó er itað að öll sú orka, sem fyrirfinnst á Norðaustur-landi, dugar vart til þess að knýja ver af þeirri stæðr sem erlendir auðhringir telja ákjósanverða. Öllu verra er þó að sá gríðarlegi kostnaður, sem felst í uppbyggingu slíkrar stóriðju, skapar örfáum einstaklingum atvinnu er tekið er hlutfall af heildarfjölda fólks á íslenska vinnumarkaðinum. Slegið hefur verið á að nú vinni um eða undir 1% vinnufærra manna við áliðnaðinn og hann skapar jafnvel færri afleidd störf en fiskveiðar og landbúnaður.
Þegar mið er tekið af því að nú hefur meirihluti þeirrar orku sem hagkvæmt er að virkja á Íslandi, verið beislaður, verður að talja óðs manns æði að ætla að fleygja meirihluta þeirrar orku sem eftir er í eitt eða tvö álver í stað þess að leita leiða til þess að skapa störf handa fleira fólki en rumast innan álveranna. Þessi staðreynd og baráttan um auðlindirnar sem eignar íslensku þjóðanna hlýtur að setja mark sitt á stjórnmálaumræðuna næstu mánuði.
Samfylkingin verður að hætta að láta hrekjast undan ásælni gírugra ofsagróðaafla og hugsa fremur um langtímahagsmuni þessarar þjóðar. Þingeyingar verða að taka sinnaskiptum og reikna dæmið upp á nýtt. Þar með eiga þeir að hætta að teyma erlend fyrirtæki á asnaeyrunum áður en þeir baka sér skaðabótaskyldu auk annars álitshnekkis.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 28.11.2010 | 14:53 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319774
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.