Ásgerður Ólafsdóttir, sem kenndi á námskeiðinu, gaf mér meðfylgjandi uppskrift af dýrindis súkkulaði-íssósu:
100 g súkkulaði
1/4 bolli vatn
1/4 bolli sykur
2 msk smjör eða smjörvi
1 tsk vanilla eða líkjör
1/4 l rjómi
100 g súkkulaði, 1/4 bolli vatn, 1/4 bolli sykur og 2 msk smjör er hitað að suðu og látið sjóða við vægan hita þar til það hefur náð að þykkna. Þá er það tekið af hellunni, líkjörnum bætt út í og blandað vel saman. Sósuefnið er síðan kælt. Þegar það kólnar verður það þykkt, næstum seigt.
Þeytið rjómann og vinnið sósuþykknið saman við. Sósan geymist vel í 3-4 daga.
Þessa sósu má jöfnum höndum hafa út á ís eða snæða sem dýrindis búðing.
Með uppskrift þessari fylgja hátíðar- og jólakveðjur til handa lesendum þessara vefsíðna.
Flokkur: Matur og drykkur | 24.12.2010 | 15:18 (breytt 25.12.2010 kl. 11:56) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 319697
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En hvað með hofróðuna Elínu? Gat hún kennt þér eitthvsð annað ern að sjóða hafragraut og útbúa súkkulaðisósu?
Getur þú soðið þér ýsubita og kartöflur með ásamt sósu, til að hafa í matinn dags daglega eftir þetta námskeið?
Ingibjörg Magnúsdóttir, 25.12.2010 kl. 03:13