Þegar Kínverjar hófu breytingaskeiðið mikla, sem enn stendur yfir, tóku að birtast auglýsingar í kínverska alþjóðaútvarpinu. Meðal annars voru auglýstir aðlaðandi legstaðir á fallegum stöðum, einkar hentugir Kínverjum, sem hefðu flutt úr landi og vildu hvíla beinin í kínverskri mold.
Mér varð hugsað til þessara auglýsinga, þegar ég heyrði frétt í BBC í gærkvöld. Þar greindi frá því að Írum þættu þeir sjálfir fremur klaufskir elskhugar og írskir karlmenn ættu oft í erfiðleikum með að tjá ást sína. Metið sló þó ungur maður, sem gladdi unnustu sína um seinust jól með því að gefa henni legstað í jólagjöf. Konan taldi hann órómantískasta mann Írlands.
Flokkur: Spaugilegt | 6.3.2012 | 15:12 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hva...?!?
Hann vildi kannski bara losna við hana...?
Take a hint... Girl...!
Sævar Óli Helgason, 6.3.2012 kl. 16:41
Já, en þú veist það Arnór að kínverjar hugsa í áratugum fram í tímann. Manngarminum finnst þetta sjálfsagt það besta sem hann geti gefið konunni. Öryggi framyfir líf og dauða. Kínverjar fara sér hægt og sígandi. Ekki þar með sagt að þeir hafi rétt fyrir sér.
Björn Emilsson, 7.3.2012 kl. 12:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.