Gaf unnustunni legstađ í jólagjöf

Ţegar Kínverjar hófu breytingaskeiđiđ mikla, sem enn stendur yfir, tóku ađ birtast auglýsingar í kínverska alţjóđaútvarpinu. Međal annars voru auglýstir ađlađandi legstađir á fallegum stöđum, einkar hentugir Kínverjum, sem hefđu flutt úr landi og vildu hvíla beinin í kínverskri mold.

Mér varđ hugsađ til ţessara auglýsinga, ţegar ég heyrđi frétt í BBC í gćrkvöld. Ţar greindi frá ţví ađ Írum ţćttu ţeir sjálfir fremur klaufskir elskhugar og írskir karlmenn ćttu oft í erfiđleikum međ ađ tjá ást sína. Metiđ sló ţó ungur mađur, sem gladdi unnustu sína um seinust jól međ ţví ađ gefa henni legstađ í jólagjöf. Konan taldi hann órómantískasta mann Írlands.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćvar Óli Helgason

Hva...?!?

Hann vildi kannski bara losna viđ hana...?

Take a hint... Girl...!

Sćvar Óli Helgason, 6.3.2012 kl. 16:41

2 Smámynd: Björn Emilsson

Já, en ţú veist ţađ Arnór ađ kínverjar hugsa í áratugum fram í tímann. Manngarminum finnst ţetta sjálfsagt ţađ besta sem hann geti gefiđ konunni. Öryggi framyfir líf og dauđa. Kínverjar fara sér hćgt og sígandi. Ekki ţar međ sagt ađ ţeir hafi rétt fyrir sér.

Björn Emilsson, 7.3.2012 kl. 12:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband