Domkirkjan verđur opin almenningi á sautjándanum

Í fyrra var greint frá ţví á ţessum vettvangi, ađ almenningi hefđi í fyrsta sinn veriđ meinađur ađgangur ađ guđsţjónustu í Dómkirkjunni í Reykjavík, sem háđ er í upphafi ţjóđhátíđar, ţar sem menn minnast m.a. Jóns Sigurđssonar og stofnunar íslenska lýđveldisins.

 

Í dag var spurst fyrir um ţađ hjá Alţingi, hvort almenningi yrđi enn meinađur ađgangur og var ţví fyrst játađ. Boriđ var viđ nauđsynlegri öryggisgćslu.

 

Skömmu síđar var hringt frá Alţingi og greint frá ţví ađ almenningi vćri heimil seta á lofti kirkjunnar. Er ţa framför frá ţví sem reyndist í fyrra.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Batnandi mönnum er best ađ lifa.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.6.2012 kl. 11:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband