Enginn Íslendingur tapaði

Úrslitin í Ísbjargarmálinu urðu afdráttarlausari en margur hugði. Nú reynir á þroska Alþingismanna að þeir brigsli ekki hver öðrum um það sem á undan fór. Mestu skiptir að þeir, sem höfðu varann á í þessu máli fengu sínu framgegnt og þar átti forseti vor drúgan hlut að. Það þýðir þó ekki, eins og einhver blaðamaður spurði, að ósigur ESA sé um leið ósigur ríkisstjórnarinnar. Hverjir hefðu tapað, hefði dómurinn fallið á annan veg?

Til hamingju, allir Íslendingar!


mbl.is Eigum ekki að leita sökudólga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband