Ágrip sögu Skaftfellings VE 333 á rafbók

Áriđ 2002 gáfum viđ Sigtryggur bróđir út bćkling međ ágripi af sögu Skaftfellings VE 333, en hann var í eigu fjölskyldunnar í rúma fimm áratugi. Voru safninu ađ Skógum afhent 1.000 eintök bćklingsins. Víđa var leitađ fanga. Samgöngusaga Austur-Skaftafellssýslu eftir Pál Ţorsteinsson var drjúg heimild, svo og Verslunarsaga Skaftfellinga eftir Kjartan Ólafsson og útvarpsţćttir, sem Gísli Helgason gerđi.

Nú verđur bćklingurinn senn gefinn út sem rafbók. Rafbókin, sem er á EPUB-sniđi, er í raun tilbúin til dreifingar og verđur dreift endurgjaldslaust á netinu. Í henni er ágrip sögu skipsins á ţýsku og ensku. Ţeir, sem hafa hug á ađ skođa bćklinginn, geta snúiđ sér til undirritađs, annađhvort símleiđis eđa međ ţví ađ senda póst á arnthor.helgason@gmail.com


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband