Menningaráfall!

mikil eftirsjá er ađ ýmsum dagskrárgerđarmönnum rásar eitt, sem misst hafa vinnuna. Hugurinn fyllist söknuđi og hjá ţeim, sem hafa orđiđ fyrir brottrekstri úr starfi, er hćtt viđ ađ rifni ofan af gömlum sárum. Ţá er greinilegt ađ ekki hafa einungis faglegar ástćđur ráđiđ um uppsagnir manna heldur stađa ţeirra. Má sjá ţess merki í ónefndum ţćtti á Rás eitt.
Nú er ljóst hvert stefnir í starfsemi Ríkisútvarpsins. Stofnunin verđur sjálfsagt rekin ađ nokkru međ ţví ađ ráđa verktaka til ţess ađ sjá um einstaka ţćtti eđa ţáttarađir. Margir ţaulreyndir dagskrárgerđarmenn hafa aldrei komist svo hátt ađ verđa starfsmenn Ríkisútvarpsins heldur hefur ţeim veriđ ahaldiđ sem verktökum, jafnvel áratugum saman. Ţannig sparar stofnunin stórfé. Hvorki greiđir hún í lífeyrissjóđi verktakanna né kostnađ, sem hlýst af starfi ţeirra.

mbl.is Uppsagna fariđ ađ gćta í dagskrá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband