Austriđ er rautt - upphaf jólasálms

Ađ vanda verđur enn birt á ţessu svćđi ađventuversiđ "Austriđ er rautt", sem ort var viđ samnefnt lag. Fyrst var lagiđ ástarsöngur, ţá lofsöngur um Mao formann, síđan afmćlissöngur og nú síđast ađventulag.

Ţađ er kostur góđra laga ađ nota má ţau viđ ýmis tćkifćri.

Austriđ er rautt,

upp rennur sól.

Ennţá koma ţessi blessuđu jól.

Svanni fátćkur son Guđs ól -

Halelúja!

Hann vér tignum heims um ból.

Hringur Árnason söng ţetta 12. desember 2007, ţá á 14. ári. Nú syngur Hringur bassa í Hamrahlíđarkórunum.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband