Verkin eru dæmi um "smáskrefatónlist" sem átti blómaskeið sitt fram á 9. áratuginn. Þrátt fyrir hæga framvindu verkanna og hljómmálsins er eitthvað seiðandi við tónlistina og maður sogaðist einhvern veginn inn í hana. Í verkunum brá fyrir einföldum undirleik með svo flóknu ívafi að sumir hefðu getað haldið að stundum væri leikið þríhent eða fjórhent.
Það kom í ljós að aldurinn er farinn að segja til sín hjá tónskáldinu. Villur voru óvenju margar og einhvern veginn fannst mér honum mistakast á stundum að beisla hljómflæðið með notkun pedalanna. En meðleikarar hans bættu það svo sannarlega upp. Þau fóru bæði á kostum og túlkuðu bæði með sannfærandi hætti tilfinningar þær sem leyndust í verkunum.
Þegar upp er staðið verður ályktunin sú að etýðurnar séu alls ekki einhæf verk heldur listrænn tónvefur, þar sem efniviðurinn er margslunginn og vandlega spunninn. Úr þessum efnivið einfaldleikans verða til óbrotgjörn listaverk.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Tónlist | 29.1.2014 | 07:39 (breytt kl. 07:45) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.