Dásemdarverkiđ Ragnheiđur

Eftir hádegiđ í dag fann ég slóđina ađ Ragnheiđi, óperu ţeirra Gunnars Ţórđarsonar og Friđriks Erlingssonar, en henni var útvarpađ á skírdag og krćkja á hana er enn á vef Íslensku óperunnar. Ég hlustađi á hina ágćtu samantekt og kynningar Margrétar Sigurđardóttur ásamt óperunni sjálfri. Öllum sem unna óperutónlist og íslenskri menningu er bent á ađ ţeim ţremur tímum, sem variđ er til ađ njóta ţessa listaverks, er vel variđ. Ţetta er í ţriđja sinn sem ég hlusta á verkiđ, fyrst í Skálholti, ţá í Eldborg og nú af vefnum. Enn fór svo ađ hinn átakanlegi lokaţáttur verksins hreyfđi viđ tilfinningunum. Orđaskil heyrđust betur en á sýningunni sjálfri og tóngćđin ásćttanleg miđađ viđ ţađ sem gengur og gerist á vefnum. Slóđin er hér: http://ruv.is/sarpurinn/ragnheidur/17042014

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband