Við allítarlega skoðun á vef Ríkisútvarpsins kemur í ljós að kosningavefurinn X14 virðist ekki aðgengilegur. Birt er landabréf af Íslandi og virðist þurfa að smella á nöfn sveitarfélaga. Skjálesarar lesa ekki þennan vef.
Þá er nú flóknara fyrir blinda og sjónskerta að finna beinar útsendingar en áður.
Þess vegna var nýmiðlastjóra Ríkisútvarpsins sendur eftirfarandi tölvupóstur.
Sæll, Ingólfur Bjarni.
Þið hafið svo sannarlega ekki gætt að aðgengi blindra og sjónskertra þegar svokallaður X14 vefur vegna sveitarstjórnakosninga var hannaður. Hvers vegna ekki?
Þá þarf nú að fara krókaleiðir til þess að hlusta á beinar útsendingar rásar eitt og tvö. Slíkt er ekki lengur í boði efst eins og áður var. Leita verður að einhverju sem kallast netútsendingar og ég fannn fyrir tilviljun. Á þetta að vera þannig?
Kveðja,
Arnþór Helgason
Farsími: 8973766
Þá er nú flóknara fyrir blinda og sjónskerta að finna beinar útsendingar en áður.
Þess vegna var nýmiðlastjóra Ríkisútvarpsins sendur eftirfarandi tölvupóstur.
Sæll, Ingólfur Bjarni.
Þið hafið svo sannarlega ekki gætt að aðgengi blindra og sjónskertra þegar svokallaður X14 vefur vegna sveitarstjórnakosninga var hannaður. Hvers vegna ekki?
Þá þarf nú að fara krókaleiðir til þess að hlusta á beinar útsendingar rásar eitt og tvö. Slíkt er ekki lengur í boði efst eins og áður var. Leita verður að einhverju sem kallast netútsendingar og ég fannn fyrir tilviljun. Á þetta að vera þannig?
Kveðja,
Arnþór Helgason
Farsími: 8973766
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319718
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eftirfarandi skilaboð bárust frá Sigurði Gísla Sigurðssyni hjá Ríkisútvarpinu:
"Sæll Arnþór,
Takk fyrir ábendinguna. Við erum búin að lagfæra þetta svo núna ættir þú
að geta vafrað um kosningarvefinn á sama hátt og um dagskrárvefinn.
Við biðjumst innilegrar afsökunar á þessu."
Kosningavefurinn er hinn fróðlegasti og ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að menn njóti þess sem þar er borið á borð.
Nýmiðlastjóra Ríkisútvarpsins og starfsliði eru þökkuð skjót viðbrögð.
Arnþór Helgason, 27.5.2014 kl. 16:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.