Ávallt tuttugu og níu ára

Sólveig ásamt Stefáni Pétri, syni sínum.Í dag eru 60 ár síđan elskuleg tengdamóđir mín, Sólveig Eggerz Pétursdóttir, listmálari, varđ 29 ára. Fyrir 5 árum tók hún ţá ákvörđun ađ verđa ekki eldri, en ţá sagđi Birgir Ţór Árnason, dóttursonarsonur hennar viđ Elínu ömmu: "Hún er sko gömul, hún er 29 ára!" Ţetta var hćsta talan sem hann ţekkti ţá.

 

Megi ţessi 29 ára gamla listakona eiga mörg farsćl ár framundan. Á myndinni er hún ásamt Stefáni Pétri, syni sínum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband