Umferđarómenning hjólreiđafólks

Ef bílstjórar hegđuđu sér upp til hópa jafnilla í umferđinni og margir hjólreiđamenn, yrđi skelfingarástand á akbrautum Reykjavíkur og er ţađ ţó nógu slćmt. Ţá myndu bílar ćđa upp á gangstéttir og ćttu gangandi vegfarendur fótum fjör ađ launa.
Í dag hjóluđum viđ hjónin ásamt Unni Stefaníu Alfređsdóttur, vinkonu okkar, austur í Fossvogskirkjugarđ, ţađan á kaffi Haítí og lukum síđan ferđinni međ Neshringnum. Urđu ţetta alls 22 km.
Ţađ vakti athygli okkar hjóna, ţegar viđ hjóluđum eftir reiđhjólastígnum međfram Ćgisíđunni, ađ hópar fólks ţeystu eftir göngustígnum, sem er nćr sjónum. Ţó eru merkingar greinilegar á ţessum slóđum. Ţegar nálgast Nauthólsvík hverfa allar merkingar og enginn veit hvar hann á ađ hjóla eđa ganga. Ţetta hefur jafnvel ekki bestaflokks-vinstri-samfylkingarstjórnin ekki lagađ.
Ég fer iđulega gangandi til og frá vinnu. Á ég ţá leiđ um eiđisgrandann. Frá ţví ađ ég tók ađ ganga ţessa leiđ fyrir tveimur árum hefur ţađ einungis einu sinni gerst ađ hjólreiđamađur hafi varađ mig viđ međ ţví ađ hringja bjöllu, ţegar hann kom aftan ađ mér. Tek ég undir orđ fjölmargra vegfarenda sem segja farir sínar ekki sléttar í ţessum efnum.
Verđi ég var viđ hjólreiđamann í tćka tíđ nem ég yfirleitt stađar ţví ađ ég óttast ađ hvíti stafurinn geti orđiđ honum ađ tjóni og mér til skađa.
Viđ Íslendingar eigum margt eftir ólćrt í háttprýđi og góđum siđum í umferđinni, ef til ekki allir, en allt of margir.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband