Mađurinn sem stal sjálfum sér - sérstćtt meistaraverk

Gísli Pálsson, mannfrćđingur og prófessor, hefur ritađ ćvisöguna Hans Jónatan, mađurinn sem stal sjálfum sér. Fjallar hann ţar um ćvi ţessa manns, sem fćddist áriđ 1882 á karabískri eyju sem Danir höfđu keypt af Frökkum og notuđu til sykurframleiđslu. Sykurinn framleiddu ánauđugir menn og var Hans Jónatan ambáttarsonur, en fađir hans var ritari húsbónda hans.

Ćvi Hans Jónatans er međ ólíkindum. Hann barst til Kaupmannahafnar, tók ţátt í orrustunni á skipalaginu viđ Kaupmannahöfn áriđ 1801, hinum svonefnda skírdagsslag og gat sér gott orđ. Ţar sem hann hafđi strokiđ frá úsmóđur sinni (stoliđ sjálfum sér eins og verjandi hans orđađi ţađ) var hann dćmdur eign hennar. En hann gaf sig ekki fram heldur fór til Íslands.

Í bókinni eru raktar ţćr heimildir sem til eru um Hans Jónatan og seilst víđa til fanga. Gísli hefur grafiđ upp ýmislegt međ ţrautseigju sinni og eljusemi og er međ ólíkindum hvernig honum tekst ađ tengja efniđ saman.

Bókin er nokkuđ mörkuđ af störfum hans sem kennara á sviđi mannfrćđi. Iđulega varpar hann fram spurningum sem hann svarar iđulega fljótt og vel, en sumar hanga í loftinu og birtast svörin síđar. Lengir ţetta ađ vísu frásögnina en gefur bókinni ţokkafullan blć og einkar persónulegan.

Bókin er ádrepa á hiđ tvöfalda siđferđi sem ţrćlahaldarar allra tíma iđka og jafnvel vér nútímamenn sem skirrumst ekki viđ ađ kaupa varning sem vitađ er ađ framleiddur sé af ţrćlum.

Gísli miđlar óspart af yfirburđa ţekkingu sinni á efninu, enda hefur honum veriđ hugleikiđ efni, sem snertir ţrćlahald og ţróun ţess.

Bókin er jöfnum höndum ćvisaga, margofin samtímasaga, hugleiđingar um tengsl, ţróun, samskipti og örlög, margs konar tilfinningar og hugrenningar sem lesandanum virđist sem beri höfundinn nćstum ofurliđi á stundum. Gísli skirrist ekki viđ ađ taka afstöđu til efnisins um leiđ og hann leggur hlutlćgt mat á ýmislegt sem varđar ţá sögu sem greind er í bókinni.

Ćvisaga Hans Jónatans er einkar lipurlega skrifuđ, málfariđ fallegt, en fyrst og fremst eđlilegt. Virđing Gísla fyrir viđfangsefninu er mikil. Hann hefur unniđ bókina í samvinnu viđ fjölda ćttingja Hans Jónatans, frćđimenn á ýmsum sviđum og í nokkrum löndum.

Ćvisaga Hans Jónatans er verđugur minnisvarđi um manninn frá Vestur-Indíum sem Íslendingar tóku vel og báru virđingu fyrir, manninn sem setti mark sitt á heilt ţorp og mikinn ćttboga, ţótt ţrćlborinn vćri, mann sem samtíđarmenn hans á Íslandi lögđu ekki mat kynţáttahyggju á.

Pistilshöfundi er enn minnisstćtt ţegar ungur piltur frá Bandaríkjunum, dökkur á hörund, gerđist sjálfbođaliđi á Blindrabókasafni Íslands. Ég hafđi orđ á ţví viđ hann ađ mér vćri tjáđ ađ hann vćri ţeldökkur. „Ţađ var leitt,“ sagđi hann á sinni góđu íslensku. „Ţá finnst ţér sjálfsagt lítiđ til mín koma.“ Mér varđ hverft viđ og vildi vita hvers vegna hann segđi ţetta. „Vegna ţess ađ Íslendingar amast sumir viđ mér,“ svarađi hann. Ţegar ég innti hann nánar eftir ţessu svarađi hann ţví ađ flestir tćkju sér vel og vildu allt fyrir sig gera. En ađrir sendu sé tóninn á götum úti „og gelta jafnvel á eftir mér“.

Ţá sagđi ég honum ađ ástćđa ţess ađ ég spyrđi vćri Hans Jónatan, en mig fýsti ađ vita hvort hann vissi eitthvađ um forfeđur sína. Upp frá ţessu rćddum viđ talsvert um ţćr áskoranir sem bíđa ţeirra sem eru ekki steyptir í sama mót og hin svokallađa heild.

Gísli Pálsson man ef til vill atburđ sem varđ á Ţjóđhátíđ í Vestmannaeyjum einhvern tíma upp úr 1960. Um ţađ leyti var afrískur mađur í bćnum einhverra erinda. Vestmannaeyingur nokkur, sem ekki skal nefndur hér, sá ástćđu til ađ veitast ađ honum og veita honum áverka. Varđ sá atburđur illa ţokkađur í bćnum.

 

Gísla Pálssyni og afkomendum Hans Jónatans er óskađ til hamingju međ ţennan merka minnisvarđa sem Hans Jónatan hefur veriđ gerđur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband