Lifun eftir Jón Atla Jónasson - meistaraverk

Útvarpsleikhúsiđ lauk í dag viđ ađ flytja hlustendum leikritiđ Lifun eftir Jón Atla Jónasson, en ţađ er byggt á heimildum um Guđmundar- og Geirfinnsmáliđ. Fléttađ er saman leiknum atriđum og frásögnum ýmissa sem ađ málinu komu.
Sannast sagna er leikrit ţetta hreint listaverk, afbragđs vel saman sett og leikurinn frábćr. Óhugnađurinn, skelfingin, óttinn, kvíđinn og undanlátssemin skila sér fyllilega auk örvćntingar vegna ađskilnađar frá ástvinum og jafnvel misţyrminga.
Ástćđa er til ađ óska ađstandendum verksins til hamingju međ vel unniđ meistaraverk.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband