Fram á miðja síðustu öld voru ítök þjóðkirkjunnar svo sterk að efnt var til messu hvenær sem eitthvað stóð til.
Ein af mínum fyrstu minningum er frá því er Ólafur Noregskonungur kom hingað til lands, að mig minnir 1957. Þá var hann drifinn í messu.
Á þjóðhátíðardegi vorum, 17. júní, hefjast hátíðarhöld dagsins með messu og í morgun var í dómkirkjunni í Reykjavík vitnað í Gamla testamentið þar sem Guð segist ætla að vera góður við þá sem hann úthlutaði landi (væntanlega Gyðingum) og ætli sér aldrei að yfirgefa þá.
Þótt margt viskulegt hafi verið ritað í Gamla testamentið er sumt sem ærin ástæða væri til að staldra við - eins og við suma spámennina sem stöppuðu stáli í þjóð sína m.a. vegna væntanlegrar heimarar frá Babílon. Þessi boðskapur er enn í gildi á meðal Gyðinga og er væntanlega afsökun fyrir hegðun ísraelskra stjórnvalda á vorum tímum.
Þeir prestar, sem þjóna fyrir altari og lesa texta dagsins, ættu að hugsa sig um tvisvar þegar þeir glugga í þessa texta og ausa úr meintum viskubrunni spámannanna yfir íslenska þjóð - viskubrunni sem sumir drukkna í vegna aðgerðarleysis hins alþjóðlega samfélags.
Gleðilega þjóðhátíð.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Trúmál | 17.6.2018 | 10:59 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.