Komið er upp fáheyrt ástand innan Knattspyrnusambands Íslands.
Geir Þorsteinsson, farsæll formaður sambandsins til margra ára lét af embætti í fyrra og var Guðni Bergsson kjörinn í hans stað. Var Geir síðankjörinn heiðursformaður Knattspyrnusambandsins og sýndu menn með því þakklæti sitt vegna starfa hans.
Nú, tæpu ári síðar, vill Geir embættið aftur.
Þegar fólk er kjörið heiðursfélagar er yfirleitt gert ráð fyrir að stjórnarsetu þess sé lokið. Hið sama gildir um heiðursforseta.
Oddur Ólafsson, læknir og frumkvöðull um margvísleg málefni fatlaðra, var kjörinn heiðursformaður Öryrkjabandalags Íslands þegar hann hætti sem formaður Hússjóðs Öryrkjabandalagsins, en Oddur hafði gegnt störfum formanns og varaformanns í tvígang. Fylgdi titlinum að honum væri heimil stjórnar- og nefndaseta svo lengi sem hann óskaði.
Geir Þorsteinsson getur enn gert Knattspyrnusambandinu heilmikið gagn, en hann veldur bæði sér og sambandinu tjóni með þessari óskiljanlegu ákvörðun sinni.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Íþróttir | 7.1.2019 | 18:24 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319774
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.