Fjölskipa stjórnvald - valdaleysi forsćtisráđherra

Ríkisstjórn Íslands er fjölskipađ stjórnvald. Ţađ hefur bćđi kosti og ókosti. Bođvald forsćtisráđherra er minna en vera skyldi og einatt er útilokađ ađ ráđast gegn ýmsum vandrćđum sem ţjaka stjórnina.
Nýjustu dćmin eru einleikur fyrrum dómsmálaráđherra vegna skipunar landsréttar og vangeta núverandi forsćtisráđherra í máli sjávarútvegsráđherra.
Ţessi stađa veldur ţví ađ erfitt er ađ taka á ýmsu og mćtti nefna mörg dćmi.

öryrkjabandalag Íslands og Landssamtökin Ţroskahjálp fengu ađ kynnast ţessu í upphafi 10. árugar síđustu aldar.
Hin mikilhćfa stjórnmálakona, Jóhanna sigurđardóttir var ţá orđin félagsmálaráđherra og stýrđi m.a. málefnum fatlađra af mikilli og stundum óţarflega mikilli röggsemi. Ţetta varđ til ţess ađ upp úr sauđ á milli hennnar og samtakanna.
Ég lagđi til ađ viđ fengjum Steingrím Hermannsson í hádegissnarl hjá Öryrkjabandalaginu. Á borđum voru meinhollar samlokur og jógúrt. Steingrímur lýsti ţegar ánćgju sinni međ ţessi matföng og gladdist yfir ţví ađ ekki skyldi ţröngvađ upp á sig steik.
Viđ kćrđum fyrir honum ţau vandrćđi sem viđ áttum í vegna skapsmuna félagsmálaráđherrans og taldi hann litlar líkur á ţví ađ hann gćti áorkađ einhverju í ţessu máli. Meginröksemdin var sú ađ ríkisstjórnin vćri fjölskipađ stjórnvald.
Ég benti honum á ađ hann vćri í forystu stjórnarinnar og gćti ţví hlutast til um ađ samkomulag nćđist. Helgi Seljan, fyrrum ţingmađur tók undir ţessi sjónarmiđ og urđu málalokin ţau ađ Steingrímur bođađi til fundar í stjórnarráđinu og tókust sćttir milli Jóhönnu og samtakanna.

Nú eru menn í miklum vanda. Íhaldiđ sér um sína og engu hefur tekist ađ ţoka í málefnum fatlađra og eldri borgara. Ţrátt yrir vilja vinstri grćnna koma ţeir litlu sem engu í gegn í ţessum málaflokkum. Kunningsskapurinn rćđur.

Um svipađ leyti og áđur nefndur fundur var haldinn sótti elsti bróđir minn um forstöđumannsstarf á vinnustađ fatlađra í Vestmannaeyjum. Yfirmađur svćđisstjórnar hafđi samband viđ mig og bađ mig ađ gefa umsögn um bróđur minn. Ég sagđist ekki vera fćr um ţađ vegna skyldleika.
"Ţú getur ţó ađ minnsta kosti sagt mér hvort hann kunni eitthvađ til verka", svarađi mađurinn.
Ég svarađi ţví til ađ hann vćri mjög lagtćkur, menntađur vélstjóri og hefđi lagt drög ađ ýmsu sem vinnustađurinn hefđi búiđ til.
Hann fékk ekki starfiđ ţar sem hann vćri of skyldur formanni Öryrkjabandalagsins.

Nokkru síđar var mér tjáđ ađ bróđurdóttir mín hefđi sótt um starf á vegum svćđisstjórnar og fékk hún ţađ ekki ţví ađ hún vćri skyld sama formanni.
Ţarna bitnuđu venslin á saklausu fólki.

Í máli sjávarútvegsráđherra er svipuđ stađa ađ öđru leyti en ţví ađ hann efast ekki um hćfni sína til ţess ađ taka á málum vinar síns og skólabróđur.
Ţetta mál eitrar andrúmsloftiđ kringum ríkisstjórnina og ýtir undir alţjóđlegt álit annarra ţjóđa um spillt ţjóđfélag á Íslandi. Almenningur ber ekki ábyrgđ á spillingunni heldur tapsárir ráđherrar sem ţekkja ekki sinn vitjunartíma.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Ég álít ađ ríkisstjórnin sé einmitt ekki fjölskipađ stjórnvald, heldur séu ráđherrarnir einráđir í ţeim málum sem undir ţá heyra. Annars vćri sennilega hćgt ađ fara fram á atkvćđagreiđslu um málefnin sem eru til umrćđu hverju sinni. En kannski er ţetta bara orđhengilsháttur.

Sćmundur Bjarnason, 7.12.2019 kl. 01:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband