Enginn Ibsen!

Sumt lægi betur í þagnargildi. Þannig er Sólarferð Guðmundar Steinssonar.

Þjóðleikhúsið var þétt setið í gærkvöld og hlógu menn dátt að sumum samtölunum. Efnisþráðurinn var þó nær enginn og persónusköpunin í meira lagi rýr.

Í lokin varð einhvers konar uppgjör á milli aðalpersónanna um framhjáhald en því fékkst í raun aldre lokið og ekkert brotið til mergjar.

Er ekkert boðlegra en þetta til að rifja upp úr íslenskri leikhússögu?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband