Tónlist á bloggsíðunni

Nú hef ég sett inn á síðuna þau 6 lög sem eru eftir mig og birtust á hljómplötunni Í bróðerni árið 1981. Helgi E. Kristjánsson útsetti þau. Guðmundur Benediktsson söng og Gísli Helgason lék á blokkflautur. Fleiri hljóðfæraraleikarar komu þar nærri.

Einnig er að finna lagið Austrið er rautt í tveimur útsetningum. Vonandi nýtur fólk þessa efnis.

Ég hefði gaman af að heyra hvort sjónskertir notendur síðunnar geti hlustað á tónlistina. Ef menn kjósa að gera athugasemdir við þssa færslu eða skrifa í gestabókina eru þeir vinsamlega beðnir að tilgreina hvaða forrit þeir nota til þess að lesa bloggsíður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband