Við Elías höfum þekkst í rúma þrjá áratugi. Hann hefur ekki ævinlega farið alfaraleiðir en jafnan byggt skoðanir sínanr á mönnum og málefnum á gaumgæfilegum athugunum. Elías hefur sett svip sinn á mannlífið hér á landi, hið pólitíska og menningarlega.
Elías Davíðsson hefur náð fágætu valdi á íslenskri tungu og lokið upp augum margra fyrir ýmsu sem ella hefði framhjá farið.
Ég óska þeim Yvonno og Davíð alls góðs í nýju landi. Ákveðinn tómleiki grípur mig þear ég hugsa til þess að Ísland sé nú án þeirra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 1.7.2008 | 22:55 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
-
alla
-
axelthor
-
arnibirgisson
-
ormurormur
-
astafeb
-
bjarnihardar
-
gattin
-
dora61
-
saxi
-
jaherna
-
jovinsson
-
fjarki
-
gislisigurdur
-
gudni-is
-
gelin
-
gummigisla
-
heidistrand
-
helgigunnars
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hoskibui
-
isleifur
-
jakobk
-
fun
-
jonhalldor
-
jon-o-vilhjalmsson
-
nonniblogg
-
juliusvalsson
-
kje
-
kristbjorggisla
-
methusalem
-
mortenl
-
moguleikhusid
-
skari60
-
rafng
-
ragnar73
-
fullvalda
-
duddi9
-
siggisig
-
saemi7
-
vefritid
-
thorirj
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 319931
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er eftirsjá af Elíasi. Íslenskt ameríkanserað smáborgaraþjóðfélag var ekki tilbúið fyrir Elías Davíðsson. Hann var of stór. Ég sömu leiðis óska honum alls góðs.
Guðmundur Brynjólfsson (IP-tala skráð) 2.7.2008 kl. 00:57
Ég tek svo sannarlega undir þetta. Ég sá þetta fyrst síðastliðna nótt er ég fór á heimas. Ég notaði tækifærið og sendi honum bréf þar sem ég lýst allt of síðbúinni aðdáun minni á framtaki hans í mótmælum sínum við Utanríkisráðuneyti Íslands meðan við tókum þátt í hinu grimmilega viðskiptabanni á Íraka.
Ari Tryggvason
Ari Tryggvason (IP-tala skráð) 29.8.2008 kl. 02:40
Bið þig að skila kveðju minni til Elíasar Davíðssonar. Hef því miður ekki séð hann í mjög mörg ár, eða siðan hann var í Basel. Kv. Haukur
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 12.9.2010 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning