Kynblendingar á međal máva

Páll Steingrímsson, núverandi kvikmyndagerđarmađur, kenndi náttúrufrćđi ţegar ég sótti nám viđ Gagnfrćđaskóla Vestmannaeyja fyrir rúmum fjórum áratugum. Hann hafđi mikinn áhuga á mávum og sagđi okkur m.a. frá hugsanlegri kynblöndun silfur- og hvítmáva sem hann lagđi til ađ yrđu kallađir silfurhvítmávar eđa hvítasilfursmávar.

Ég rakst á fróđlega frétt á www.rannis.is ţar sem greint er frá ţví ađ nú sé ţriggja ára rannsókn á kynblöndun ţessara máva lokiđ. Snćbjörn Pálsson, dósent viđ líffrćđiskor Háskóla Íslands, stýrđi rannsókninni í samvinnu viđ Agnar Ingólfsson, prófessor viđ sömu skor. Freydís Vigfúsdóttir vann viđ verkefniđ sem hluta af meistaranámi sínu.

Fyrir ţremur áratugum hafđi Agnar birt greinar um hugsanlega kynblöndun en hugmyndum hans var mótmćlt.

Í áđurnefndri grein kemur fram ađ tilgáta Agnars var rétt.

Skyldi Páll Steingrímsson hafa áttađ sig á ţessu af hyggjuviti sínu? Ekki kćmi ţađ mér á óvart jafnglöggur og hann er.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband