Við hjónin fórum ásamt móður Elínar og bróður suður á Reykjanes í dag. Upphafið varð nú eiginlega með eindæmum. Gestur í veislu, sem haldin var hér í fjöleignarhúsinu í gærkvöld, hafði lagt bílnum sínum svo kirfilega fyrir framan bílskúrinn hjá okkur að við urðum að bíða í hálfan annan tíma eftir að lögreglan hefði upp á eiganda bílsins og hann kæmi og sækti hann. En af stað komumst við upp úr kl. hálftvö.
Tanntaka Kolbeins Tuma bögglaðist eitthvað fyrir brjósti heimilishagyrðingsins þar til þetta hnoð varð til:
Fékk hann Kolbeinn Tumi tönn,
tekur þeim að fjölga brátt.
Gleðjast Árni og Elfa Hrönn,
yndi manna er barnið smátt.
Ég hringdi síðan í Elfu Hrönn, móður Kolbeins Tuma og kvað tengdamóður hennar hafa þessa vísu orta. Eitthvað þótti Elínu það ólíkindalegt og sór kveðskapinn af sér. En þá bárust þau tíðendi að tennur drengsins væru orðnar tvær og hann nartaði nú í móður sína.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 19.7.2008 | 23:07 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Arnþór er engum líkur.
Yrkir hann vísurnar.
Títtnefndar tannaklíkur
töfra víst skvísurnar.
Sæmundur Bjarnason, 20.7.2008 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.