Yndislegur söngur Birgis Þórs Árnasonar, þriggja ára

Í morgun fórum við Elín amma með Birgi okkar Þór út í fjöruna við Seltjörn, en Birgi þykir fátt skemmtilegra en að fara á ströndina eins og hann orðar það.

Ég hafði með mér Nagra hljóðrita og Sennheiser MD21 hljóðnema og hljóðritaði tvær vísur sem snáðinn söng fyrir okkur. Er nokkuð yndislegra en þessi einlægi söngur ungra barna?


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Arnþór.  Mér vöknaði um augu þegar ég heyrði þennan fagra söng frá litla frænda mínum.  Upprennandi söngmaður og ómetanlegt fyrir fjölskylduna að eiga þessar upptökur og fyrir hann seinna meir. Kærar kveðjur, Guðný Þóra móðursystir söngvarans unga.   

Guðný Þóra (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 20:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband