Staðfestar heimildir herma að í fyrrahaust hafi fjármunum virtra viðskiptavina, sem lágu í peningabréfum eða hlutabréfum, verið komið inn á hefðbundna innlánsreikninga. Á sama tíma var hringt sem aldrei fyrr í suma minni spámenn og þeir eindregið hvattir til að festa fé sitt í hlutabréfum og ýmsum leiðum sem sölumenn bankanna töldu þess virði að reyndar yrðu. Þegar einum sölumanninum var bent á það í janúar síðastliðnum að fyrirtækin, sem hann nefndi, væru nú tekin að falla í verði svaraði hann að sagan sýndi að hlutabréf skiluðu að jafnaði hærri vöxtum til langs tíma litið en hefðbundnir innlánsreikningar. Væntanlega færi nú Eyjólfur brátt að hressast og hlutabréf að hækka. Það kann að vera að þetta eigi við um Bandaríkin en ekki um áhættusækna Íslendinga.
Þá hefur Seðlabandinn verið harðlega gagnrýndur fyrir að skrúfa ekki fyrir streymi gjaldeyris úr landi eftir að Glitnir var þjóðnýttur og sagði einn viðmælandi að menn hefðu haft viku til þess að ráðstafa sínum málum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 12.10.2008 | 11:08 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 319770
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er sagan endalausa um Jón og séra Jón.
Sigrún Aðalsteinsdóttir, 12.10.2008 kl. 11:36
Það er alveg rétt að hinn almenni sparfjáreigandi sem var að geyma sparifé sitt inn á innlánsreikningum hefur ekki haft flóafrið fyrir bankastarfsmönnum sem hafa verið að hringja í þá og bjóða þeim að færa sparireikninginn í sjóðsbréf og hlutabréf. Ég hef heyrt þó nokkra kvarta yfir þessu. Hinn almenni bankastarfsmaður hefur ef til vill gert þetta í góðri trú og verið sannfærður af sínum yfirmönnum og eigendum bankana. Því þeir hafa ef til vill verið eins og þjóðin sem áleit þá ekki sérfr´ðinga í fjármálum heldur SNILLINGA, svo var .eim hampað. ....Afsakið hvað þetta er langt.
Jóhanna Garðarsdóttir, 12.10.2008 kl. 14:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.