Austursel, Birtingur og Baugur - sami grautur í sömu skál?

Í morgun var greint frá því að Austursel, félag í eigu Hreins Loftssonar, keypti Birting. Var því borið við að nauðsynlegt væri að dreifa eignaraðild að fjölmiðlum landsins.

Er nú víst að svo sé? Hreinn er fyrrum stjórnarformaður Baugs og er enn í stjórn. Í dag var ég spurður hvort hann væri leppur Baugsmanna.

Hvaðan koma fjármunirnir? Hvernig heur Hreinn auðgast á undraskömmum tíma?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband