Ráðherra og embættismenn hér á landi brestur siðgæði.
Í flestum lýðræðislöndum nema á Íslandi hefðu ráðherrar fjármála og viðskipta sagt af sér þegar í ljós kom að þeir vissu ekki um Icesave-reikningana.
Í sömu löndum hefði forstjóri Fjármálaeftirlitsins annaðhvort verið látinn segja af sér eða gert það sjálfviljugur þegar upp komst að hann hefði leynt ráðherra fjármála og viðskipta um stöðuna.
Hvor ráðherran um sig hefði verið látinn víkja vegna þess hve illa þeir fylgdust með þeim málum sem heyrðu undir þá.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 11.11.2008 | 16:26 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 319762
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algerlega sammála þér.
Þessir menn hafa algerlega sofið á verðinum og eiga skilyrðislaust að víkja og ættu að vera búnir að því fyrir löngu.
En nú á það líka við um alla Ríkisstjórnina, sem hvorki sér þetta né skilur.
Þau Ingibjörg Sólrún og Geir Haarde þykjast hneiksluð og tala grafalvarleg á svipinn um ómaklega aðför að þessum mönnum.
Þessi forkastanlega afstaða þeirr lýsir bara meira dómgreindarskorti og siðleysi þeirra sjálfra.
Þess vegna ber þeim líka að taka pokann sinn og það fyrr en seinna !
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 09:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.