Það kemur ekki á óvart að Jóhanna Sigurðardóttir skuli bera höfuð og herðar yfir aðra íslenska stjórnmálamenn þegar spurt er um traust almennings. Hún hefur ætíð verið sjálfri sér samkvæm og fylgt eigin sannfæringu.
Tölurnar sýna svo að ekki verður um villst að þjóðin treystir ekki sumum stjórnmálamönnum og styrkir það enn þá skoðun sem sett hefur verið fram að fjármála- og viðskiptaráðherra eigi að segja af sér ásamt seðlabankastjóra sem stóðu ekki vaktina.
Ég hef hvatt til þess að safnað verði undirskriftum á netinu eða útbúin heimasíða þar sem menn geti sent nokkrum einstaklingum bréf með áskorun um afsögn.
Hvenær skyldu ráðamenn þroskast svo að þeir læri hvað ábyrgð er?
Jóhanna nýtur mests trausts | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 10.12.2008 | 15:49 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 319698
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jóhanna er frábær og er sú eina sem ég treysti.
Heidi Strand, 10.12.2008 kl. 15:52
Jóhanna er traustsins verð.
Mér þykir við hæfi að senda Ólafi Ragnari bréf með vinsamlegri ábendingu um afsögn.
Hann er kominn í hóp einkavina þess útrásarvíkings sem hvað siðlausastur er.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.12.2008 kl. 13:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.