Dagur íslenskrar tónlistar

Í dag halda menn hátíðlegan dag íslenskrar tónlistar og minnast um leið Rúnars Júlíussonar. Um hann segi ég: Hann var samkvæmur sjálfum sér og gafst aldrei upp. Blessuð sé minning hans.

Ég var óþolinmóður og fór inn á mbl.is eftir miðnætti og sótti mér tónlist frá tonlist.is. En mér reyndist ógerlegt að átta mig á því hvernig ég ætti að þiggja tónlistargjöf Smekkleysu. Ef til vill getr einhver ráðið bót á fávisku minni og vankunnáttu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Axelsson

Þú segir nokkuð, það er alveg lífsins ómögulegt að finna þetta hja smekkleysu. En hérna er kimi dótið hinsvegar.

http://kimi.grapewire.net/

Magnús Axelsson, 12.12.2008 kl. 09:58

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Fann þetta ekki heldur.

Villi Asgeirsson, 12.12.2008 kl. 12:58

3 Smámynd: Magnús Axelsson

þeir hafa bara verið of seinir að setja þetta upp, það er komið í loftið núna á http://smekkleysa.net

Magnús Axelsson, 12.12.2008 kl. 13:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband